fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Dýraníðingurinn ákærður og þarf að mæta fyrir rétt

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 15:00

Mynd: Instagram/Kurt Zouma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, varnarmaður West Ham, hefur, ásamt bróður sínum Yoan, verið ákærður fyrir dýraníð.

Zouma komst í fréttirnar fyrir það að fara illa með köttinn sinn á meðan Yoan tók það upp.

Miðvörðurinn er sakaður um að láta köttinn sinn ganga í gegnum þjáningu að óþörfu og að vernda hann ekki fyrir meiðslum.

Kurt og Yoan þurfa að mæta í dómsal á morgun og svara til saka.

Zouma hefur haldið áfram að leika með West Ham allar götur frá því að málið kom upp. Við það eru margir ósáttir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kóngurinn snýr aftur en launin lækka mikið vegna stöðunnar

Kóngurinn snýr aftur en launin lækka mikið vegna stöðunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veislan hefst á Old Trafford í dag

Veislan hefst á Old Trafford í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Grótta á toppinn – Svakaleg dramatík í Kórnum

Lengjudeildin: Grótta á toppinn – Svakaleg dramatík í Kórnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvernig fékk leikmaður Malmö ekki rautt? – Fór með takkana í höfuð Halldórs Smára

Hvernig fékk leikmaður Malmö ekki rautt? – Fór með takkana í höfuð Halldórs Smára
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistaradeildin: Dómarinn varð Víkingum að falli í Svíþjóð – Helgi skoraði gríðarlega mikilvægt mark

Meistaradeildin: Dómarinn varð Víkingum að falli í Svíþjóð – Helgi skoraði gríðarlega mikilvægt mark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu rauða spjaldið fáránlega sem Kristall fékk í kvöld

Sjáðu rauða spjaldið fáránlega sem Kristall fékk í kvöld