fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Cavani yfirgefur Man United

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 23. maí 2022 20:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edison Cavani hefur yfirgefið Manchester United eftir tvö tímabil hjá félaginu. Argentínumaðurinn er 35 ára gamall og rann út á samningi í sumar.

Cavani gekk til liðs við United í október 2020 þegar Ole Gunnar Solskjaer var þjálfari.

Hann skoraði 10 mörk í 26 deildarleikjum á sínu fyrsta tímabili en tækifærin voru af skornum skammti í ár og skoraði hann aðeins tvo mörk í 15 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri United, staðfesti brottför Cavani fyrir leik liðsins gegn Crystal Palace um síðustu helgi í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en Erik Ten Hag tók formlega við sem knattspyrnustjóri United í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð