fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Aðstoðarmenn ráðnir til starfa – Ten Hag tekur formlega við í dag

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 08:43

Ferguson og McClaren. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve McClaren og Mitchell van der Gaag hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Erik ten Hag hjá Manchester United. Ráðnin McClaren hafði legið í loftinu og er nú formleg.

Ten Hag tekur formlega við sem stjóri Man Utd í dag.

McClaren er fyrrum landsliðsþjálfari Englands en hann var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson á Old Trafford frá 1999 til 2001. Hann hefur ekki sinnt þjálfarahlutverki síðan hann var hjá QPR tímabilið 2018-19.

Ten Hag og McClaren unnu áður saman hjá Twente. Þá var McClaren stjóri og ten Hag aðstoðarmaður hans.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal æfir á slóðum íslenska landsliðsins

Arsenal æfir á slóðum íslenska landsliðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kári ómyrkur í máli er hann ræddi atburði gærdagsins – „Óþolandi að einhver einn gæi frá Moldavíu geti haft svona mikil áhrif“

Kári ómyrkur í máli er hann ræddi atburði gærdagsins – „Óþolandi að einhver einn gæi frá Moldavíu geti haft svona mikil áhrif“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veislan hefst á Old Trafford í dag

Veislan hefst á Old Trafford í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristall um rauða spjaldið: Vissi ekki að ég væri að gera eitthvað rangt

Kristall um rauða spjaldið: Vissi ekki að ég væri að gera eitthvað rangt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola spyr um veðrið á Ítalíu – Eigendur Man City keyptu ítalskt félag

Guardiola spyr um veðrið á Ítalíu – Eigendur Man City keyptu ítalskt félag