fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
433Sport

Áætlanir Arsenal ekkert breyst – Jesus efstur á blaði

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus er enn efstur á óskalista Arsenal þrátt fyrir að liðinu hafi mistekist að ná sæti í Meistaradeild Evrópu.

Jesus er á mála hjá Manchester City. Liðið varði Englandsmeistaratitil sinn í gær.

Arsenal er í framherjaleit. Pierre Emerick Aubameyang hvarf á brott í janúar og samninar þeirra Eddie Nketiah og Alexandre Lacazette eru að renna út.

Erling Braut Haaland er á leið til Man City sem mun án efa fækka mínútum Jesus.

Tottenham er einnig sagt horfa til Brasilíumannsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir PSG – Ákvað að semja í Hollandi

Áfall fyrir PSG – Ákvað að semja í Hollandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúlegur munur á launum Bale í Bandaríkjunum

Ótrúlegur munur á launum Bale í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt fylgjast með fyrrum leikmanni sínum

Arsenal sagt fylgjast með fyrrum leikmanni sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umtiti gæti haldið heim

Umtiti gæti haldið heim
433Sport
Í gær

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool