fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Sýnir yfirmönnum Jóa Berg enga samúð

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 17:25

© 365 ehf / Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United-goðsögnin Roy Keane segir æðstu menn hjá Burnley geta sjálfum sér um kennt að liðið sé fallið niður í B-deild.

Fallið varð ljóst eftir 1-2 tap liðsins gegn Newcastle í dag á sama tíma og Leeds vann Brentford, 1-2.

Burnley rak Sean Dyche sem stjóra liðsins í vor í þeirri von um að bjarga sér frá falli. Það tókst ekki.

Roy Keane /GettyImages

„Sean Dyche hefði gert vel ef hann hefði fengið að vera þarna út tímabilið. Hann hefur gert þetta áður. Nú fá þeir að gjalda fyrir þetta. Ég sýni þeim enga samúð,“ sagði Keane.

Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Í gær

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba
433Sport
Í gær

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Í gær

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning