fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Jóhannes Karl lætur af störfum

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 20:00

Jóhannes Karl Sigursteinsson. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Sigursteinsson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs KR. Félagið hefur staðfest þetta. Hann hafði sagt starfi sínu lausu í byrjun maí.

Arnar Páll Garðarson, aðstoðarþjálfari, og Gunnar Einarsson, yngiflokkaþjálfari hjá KR, munu stýra liðinu fram að mánaðarmótum.

KR er án stiga í neðsta sæti Bestu deildarinnar eftur fimm umferðir.

Yfirlýsing KR
Jóhannes Karl Sigursteinsson þjálfari kvennaliðs KR hefur látið að störfum eftir að hafa sagt starfi sínu lausu í byrjun maí.

KR vill nota tækifærið og þakka Jóhannesi Karli fyrir starf sitt og óskar honum velfarnaðar. Það er sameiginlegur skilningur allra að KR þurfi að gera betur í framtíðinni og er mikil vinna framunda. Arnar Páll Garðarsson aðstoðarþjálfari KR og Gunnar Einarsson þjálfari yngri flokka hjá KR stíga inn og munu stýra liðinu fram að mánaðarmótum.

Verið er að vinna í ráðningu á nýjum þjálfara.

KR mun á ný verða í fremstu röð liða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Í gær

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba
433Sport
Í gær

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Í gær

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning