fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Besta deild karla: Keflavík með góðan sigur á FH

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 19:00

Patrik Johannesen skoraði í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík tók á móti FH í Bestu deild karla í dag.

Patrik Johannesen kom heimamönnum yfir á 12. mínútu leiksins. Forystan lifði þó aðeins þar til á 24. mínútu en þá jafnaði Matthías Vilhjálmsson fyrir FH.

Það tók Keflvíkinga þó aðeins nokkrar mínútur að svara fyrir sig aftur. Dani Hatakka gerði annað mark þeirra.

Staðan þegar liðin gengu til búningsklefa var 2-1 fyrir heimamenn.

Ekkert var skorað í seinni hálfleik og sigldi Keflavík sigrinum í höfn.

Keflavík fer með sigrinum upp í áttunda sæti með sjö stig, jafnmörg stig og FH sem er í sjöunda sæti. Keflvíkingar hafa þó spilað einum leik meira en flest önnur lið deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Í gær

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba
433Sport
Í gær

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Í gær

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning