fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Ítalski boltinn: Albert lék allan leikinn – Atalanta missir af Evrópusæti

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 20:59

Albert Guðmundsson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fóru fram í Serie A á Ítalíu í kvöld. Leikirnir voru hluti af lokaumferðinni.

Albert Guðmundsson lék allan leikinn með Genoa í 0-1 tapi gegn Bologna. Genoa var þegar fallið niður í B-deild fyrir leikinn.

Fiorentina vann þá 2-0 sigur á Juventus. Alfred Duncan og Nicolas Gonzalez gerðu mörk liðsins. Juventus endar í fjórða sæti og fer í Meistaradeildina en Fiorentina snýr aftur í Evrópu eftir nokkra bið og fer í Sambandsdeildina.

Lazio fer í Evrópudeildina. Liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Verona í dag.

Atalanta missir þá af Evrópusæti í ár eftir tap gegn Empoli, 0-1, á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“