fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Besta deild karla: Fyrsta tap KA kom gegn Stjörnunni

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 18:06

Emil skoraði í dag. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Stjörnunni í Bestu deild karla í dag.

Gestirnir voru betri aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu með einu marki í leikhléi. Það gerði Ísak Andri Sigurgeirsson á 22. mínútu leiksins með frábæru skoti.

Þegar 20 mínútur lifðu leiks skoraði Emil Atlason annað mark Stjörnunnar eftir að hafa sloppið inn fyrir vörn KA.

0-2 sigur Stjörnunnar staðreynd.

Stjarnan er komin upp í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum á eftir KA sem situr í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar Alex kemur Arnari til varnar eftir mikla gagnrýni

Rúnar Alex kemur Arnari til varnar eftir mikla gagnrýni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool og Juve skoða skipti

Liverpool og Juve skoða skipti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr samningur færir þeim fleiri milljarða

Nýr samningur færir þeim fleiri milljarða