fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Bara eitt í huga Lewandowski og ekkert annað kemur til greina

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 21:30

Lewandowski og eiginkona hans, Anna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Robert Lewandowski, framherji Bayern Munchen, vill komast frá félaginu í sumar.

Hinn 33 ára gamli Lewandowski hefur verið hjá Bayern í hátt í áratug og vill nýja áskorun. Hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum.

Pólverjinn hefur verið sterklega orðaður við Barcelona og ætlar hann sér að komast þangað.

Það er þó ekki víst að Bayern sé tilbúið að leyfa leikmanninum að fara. Lewandowski og umboðsmaður hans bíða eftir að félagið taki ákvörðun og finni arftaka leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“