fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Bæði Wolves og Aston Villa hafa mikinn fjárhagslegan hag af því að tapa um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 09:09

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves gæti haft nokkurn hag af því að tapa gegn Liverpool um helgina. Ástæðan er sú að Wolves fær væna summu ef Diogo Jota verður Englandsmeistari með Liverpool.

Wolves seldi Jota til Liverpool árið 2020 en mikið af fjárhæðunum kemur í gegn bónusa fyrir árangur hjá Liverpool og Jota sjálfum.

Liverpool hefur hingað til aðeins borgað 17 milljónir punda fyrir Jota en ef Liverpool verður Englandsmeistari munu nokkrar milljónir punda renna í vasa Wolves.

Wolves heimsækir Liverpool á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag en Liverpool þarf að vinna Wolves og treysta á að Aston Villa taki stig af Manchester City.

City er með eins stig forystu en þar á bæ er sama staða uppi því Aston Villa fær vænan bónus frá Manchester City ef Jack Grealish verður Englandsmeistari með liðinu ef marka má fréttir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Í gær

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba
433Sport
Í gær

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Í gær

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning