fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Ten Hag byrjaður að hreinsa til og nú eru tveir umdeildir varnarmenn United til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 13:08

Phil Foden og Wan-Bissaka / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur tekið ákvörðun um að bæði Eric Bailly og Aaron Wan-Bissaka séu til sölu í sumar. Fabrizio Romano greinir frá.

Erik ten Hag er að taka við sem stjóri United og má ætla að hann hafi verið með í ráðum.

Búist er við að hreinsað verði til í hópi United í sumar og Romano segir að United sé til búið að selja þá félaga.

Eric Bailly. Mynd/Getty

Wan-Bissaka hefur misst allt traust eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn úr starfi en Bailly hefur átt mjög erfitt uppdráttar.

Ljóst er að margir leikmenn fara frá United í sumar en nú er ljóst að Paul Pogba, Jesse Lingard, Juan Mata, Nemanja Matic og fleiri fara.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Króli skiptir um lið

Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?