fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Önnur fólskuleg líkamsárás á sama stað náðist á myndband – Lögreglan skoðar málið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oli McBurnie framherji Sheffield United gæti þurft að svara til saka hjá lögreglu eftir að hafa sparkað og stappað ofan á stuðningsmanni Notingham Forrest á þriðjudag.

Allt fór úr böndunum þegar Nottingham tryggði sig áfram í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Ráðist var á Billy Sharp leikmann Sheffield og hefur karlmaður verið handtekinn vegna þess.

Seint í gær birtist svo myndskeið af McBurnie að stappa ofan á stuðningsmanni Nottingham og skoðar lögreglan nú málið.

Að leik loknum hlupu stuðningsmenn Nottingham inn á völlinn en einn þeirra ákvað að ráðast á Billy Sharp leikmann Sheffield.

Atvikið vekur mikinn óhug en Sharp var nokkuð særður eftir árásina en maðurinn skallaði hann beint í andlitið.

Lögreglan í Nottingham hefur svo handtekið mann sem grunaður er um árásina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Manchester United veit ekkert hvað er í gangi

Manchester United veit ekkert hvað er í gangi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu byrjunarlið Víkings gegn Malmö í Meistaradeildinni – Tvær breytingar

Sjáðu byrjunarlið Víkings gegn Malmö í Meistaradeildinni – Tvær breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Malacia mættur inn um dyrnar – Sá fyrsti sem ten Hag fær

Malacia mættur inn um dyrnar – Sá fyrsti sem ten Hag fær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Öskureiður eftir að launin voru lækkuð um næstum 20 milljónir – Þénar nú um 60 milljónir á viku

Öskureiður eftir að launin voru lækkuð um næstum 20 milljónir – Þénar nú um 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári hefur engu gleymt – Sjáðu magnaða takta í kvöld

Eiður Smári hefur engu gleymt – Sjáðu magnaða takta í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah hafi verið reiðubúinn að semja aftur við Chelsea

Segja að Salah hafi verið reiðubúinn að semja aftur við Chelsea