fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
433Sport

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri árás í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 13:30

Billy Sharp Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrottaleg líkamsárás átti sér stað eftir leik Nottingham Forrest og Sheffield United í gær. Nottingham tryggði sig í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Nottingham Forest mætir Huddersfield í úrslitaleik.

Að leik loknum hlupu stuðningsmenn Nottingham inn á völlinn en einn þeirra ákvað að ráðast á Billy Sharp leikmann Sheffield.

Sá aðili var handtekinn eftir leik og situr nú í haldi lögreglu. Sharp hefur svo sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins.

„Einn huglaus heimskingi ákvað að skemma magnað fótboltakvöld,“ skrifar þessi 36 ára gamli fyrirliði Sheffield og fyrrum leikmaður Nottingham.

„Ég vil óska Nottingham til hamingju með sigurinn sog sætið í úrslitum. Sem fyrrum leikmaður félagsins mun ég ekki láta þetta atvik eyðileggja virðingu mína fyrir félaginu.“

„Ég er stoltur af því að vera fyrirliði liðsins, við gáfum allt í þetta. Við komum aftur og gerum okkar besta. Takk fyrir skilaboðin og stuðninginn eftir atvikið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Umtiti gæti haldið heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta tókst að selja manninn sem hann þoldi ekki

Arteta tókst að selja manninn sem hann þoldi ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jói Berg fær liðsfélaga frá Manchester City

Jói Berg fær liðsfélaga frá Manchester City
433Sport
Í gær

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní
433Sport
Í gær

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison
433Sport
Í gær

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic
433Sport
Í gær

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham