fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Bjóða Pogba lúsalaun – Vilja lækka hann um 28 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 09:03

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Paul Pogba átti langan fund með Juventus í vikunni þar sem málefni franska miðjumannsins voru til umræðu.

Pogba þénar 290 þúsund pund á viku hjá Manchester United í dag en samningur hans er á enda og franski miðjumaðurinn vill fara.

Juventus hefur samkvæmt fréttum nú boðið Pogba 120 þúsund pund á viku og því myndu laun Pogba lækka um 28 milljónir á viku.

Í fréttum segir að Pogba ætti erfitt með að sætta sig við þessi laun en hann er þó klár í að koma aftur til Juventus fyrir 180 þúsund pund á viku.

Juventus er hins vegar að glíma við fjárhagslega erfiðleika og á erfitt með að teygja sig hærra en það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning
433Sport
Í gær

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi
433Sport
Í gær

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun