fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 09:27

Mynd/Stöð2 Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristall Máni Ingason, leikmaður Víkings Reykjavíkur, fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Breiðablik í gærkvöldi eftir að hafa gefið leikmanni Blika olnbogaskot undir lok leiks.

Hann sendir pillu á stuðningsmenn liðsins í færslu á Twitter í gærkvöldi en leiknum lauk með 3-0 sigri Breiðabliks.

Kristall kýldi Davíð Ingvarsson leikmann Breiðabliks undir lok leiksins en óhætt er að fullyrða að Davíð hafi fallið til jarðar með tilþrifum.

Ívar Orri Kristjánsson dómari leiksins ákvað að reka Kristal af velli sem var mjög hissa á þeirri ákvörðun.

Höggið sem slíkt er samkvæmt lögum rautt spjald en leiklistar tilburðir Davíðs vöktu athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vandræði hjá Malacia sem skipti um umboðsmann

Vandræði hjá Malacia sem skipti um umboðsmann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekin fyrir að sænga hjá Nagelsmann

Rekin fyrir að sænga hjá Nagelsmann
433Sport
Í gær

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun
433Sport
Í gær

Ten Hag býr á sama hóteli og Mourinho bjó í rúm tvö ár

Ten Hag býr á sama hóteli og Mourinho bjó í rúm tvö ár