fbpx
Sunnudagur 03.júlí 2022
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukar og FH eru komin í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigra í kvöld.

Haukar heimsóttu Augnablik og unnu 1-5 sigur. Keri Michelle Birkenhead gerði tvö mörk fyrir Hafnfirðinga. Þórey Björk Eyþórsdóttir, Maria Fernanda Contreras Munoz og Rakel Leósdóttir skoruðu einnig. Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir skoraði mark Augnabliks.

Þór/KA verður andstæðingur Hauka í 16-liða úrslitunum.

FH vann þá ÍH 0-6. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir gerðu báðar tvö mörk. Hin mörkin skoruðu þær Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir og Shaina Faiena Ashouri.

FH mætir Stjörnunni í 16-liða úrslitunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Man Utd hlustar ekki á beiðni Ronaldo – Ekki til sölu í sumar

Man Utd hlustar ekki á beiðni Ronaldo – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rekinn í fyrra og nú er barist um lyklana að húsinu hans – Hvaða stjarna hefur betur?

Rekinn í fyrra og nú er barist um lyklana að húsinu hans – Hvaða stjarna hefur betur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athletic: Napoli hefur mikinn áhuga á Ronaldo

Athletic: Napoli hefur mikinn áhuga á Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forseti Barcelona svarar: De Jong ekki til sölu – Leikmaðurinn vill ekki fara

Forseti Barcelona svarar: De Jong ekki til sölu – Leikmaðurinn vill ekki fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfons spilaði í grátlegu tapi Bodo/Glimt – Jón Daði á skotskónum

Alfons spilaði í grátlegu tapi Bodo/Glimt – Jón Daði á skotskónum
433Sport
Í gær

Henderson kominn til Nottingham Forest

Henderson kominn til Nottingham Forest
433Sport
Í gær

Miklar efasemdir um Hannes sem átti svo ótrúlegan kafla: ,,Var eins og einhver bók eftir Þorgrím Þráinsson“

Miklar efasemdir um Hannes sem átti svo ótrúlegan kafla: ,,Var eins og einhver bók eftir Þorgrím Þráinsson“