fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
433Sport

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 11:00

Mbappe og Neymar, leikmenn PSG, ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur staðfest að félagið hafi áhuga á Kylian Mbappe en segir að framherjinn knái komi ekki til félagsins í sumar.

Samningur Mbappe við PSG er að renna út og er búist við því að hann gangi frítt í raðir Real Madrid.

„Að sjálfsögðu höfum við áhuga á Kylian Mbappe, við erum ekki blindir,“ segir Klopp um málið.

Mbappe hefur verið orðaður við Liverpool en þrátt fyrir mikinn áhuga Klopp þá gengur dæmið ekki upp.

„Við erum hrifnir af honum, þú verður að efast um sjálfan þig ef hann heillar þig ekki. Við munum ekki fá hann, við getum ekki barist við svona,“ sagði Klopp og á þar við launapakka framherjans.

„Það er önnur félög sem eru með í þessari baráttu, hann er frábær leikmaður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Umtiti gæti haldið heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta tókst að selja manninn sem hann þoldi ekki

Arteta tókst að selja manninn sem hann þoldi ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jói Berg fær liðsfélaga frá Manchester City

Jói Berg fær liðsfélaga frá Manchester City
433Sport
Í gær

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní
433Sport
Í gær

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison
433Sport
Í gær

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic
433Sport
Í gær

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham