fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 20:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Jurgen Klopp gerði níu breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik og vantaði helstu stórstjörnur í lið Liverpool.

Heimamenn byrjuðu betur og komust yfir á 13. mínútu þegar Nathan Redmond skoraði glæsilegt mark.

Fyrrum leikmaður Southampton, Takumi Minamino, jafnaði fyrir Liverpool stundarfjórðungi síðar eftir undirbúning Joe Gomez og Diogo Jota.

Staðan í hálfleik var jöfn, 1-1.

Liverpool var betri aðilinn í seinni hálfleik og vann sigurmarkið um hann miðjan. Þar var að verki Joel Matip. Lokatölur 1-2.

Úrslitin þýða að Liverpool er með 89 stig, stigi minna en Manchester City, þegar ein umferð er óleikin. Liverpool mætir Wolves í lokaumferðinni á meðan City mætir Aston Villa.

Southampton er í fimmtánda sæti með 40 stig.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi
433Sport
Í gær

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun