fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Rúnar Már yfirgefur rúmensku meistarana

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 16. maí 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður CFR Cluj hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir liðsins. Frá þessu greinir Rúnar í færslu á Instagram-reikningi sínum en félagið er nýbúið að tryggja sér meistaratitilinn í Rúmeníu.

,,Meistarar Rúmeníu á ný. Ég hef ákveðið að binda enda á samning minn við CFR Cluj og vildi bara þakka stuðningsmönnum og liðsfélögunum fyrir síðustu 18 mánuði. Þrír titlar og góðar minningar,“ skrifar Rúnar í færslu á Instagram.

Rúnar gekk til liðs við Cluj frá FC Astana í Kasakstan í febrúar á síðasta ári. Hjá Cluj hefur hann spilað 37 leiki, skorað 8 mörk og gefið 4 stoðsendingar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Runar Mar S Sigurjonsson (@runarmar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“