fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Rekinn Sean Dyche kynntur sem stjóri Burnley á skýrslu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley rak Sean Dyche úr starfi knattspyrnustjóra á dögunum en starfsmenn félagsins eru ekki alveg búnir að átta sig á því.

Tottenham tók á móti Burnley í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í gær í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Tottenham er á höttunum eftir Meistaradeildarsæti meðan Burnley er í bullandi fallbaráttu.

Harry Kane kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu á lokasekúndum fyrri hálfleiks eftir að boltinn hafði farið í höndina á Ashley Barnes.

Burnley átti nokkrar góðar sóknir í síðari hálfleik en tókst ekki að koma boltanum í netið og lokatölur 1-0 sigur Spurs.

Á skýrslunni fyrir leik tilkynnti Burnley að Sean Dyche væri stjóri liðsins en hann var rekinn á dögunum og nú er Mike Jackson stjóri liðsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“