fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Rekinn Sean Dyche kynntur sem stjóri Burnley á skýrslu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley rak Sean Dyche úr starfi knattspyrnustjóra á dögunum en starfsmenn félagsins eru ekki alveg búnir að átta sig á því.

Tottenham tók á móti Burnley í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í gær í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Tottenham er á höttunum eftir Meistaradeildarsæti meðan Burnley er í bullandi fallbaráttu.

Harry Kane kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu á lokasekúndum fyrri hálfleiks eftir að boltinn hafði farið í höndina á Ashley Barnes.

Burnley átti nokkrar góðar sóknir í síðari hálfleik en tókst ekki að koma boltanum í netið og lokatölur 1-0 sigur Spurs.

Á skýrslunni fyrir leik tilkynnti Burnley að Sean Dyche væri stjóri liðsins en hann var rekinn á dögunum og nú er Mike Jackson stjóri liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær