fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
433Sport

Chelsea sýnir Lewandowski áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 14:10

Robert Lewandowski / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Guardian segir frá því að Chelsea sé að sýna því áhuga á að krækja í Robert Lewandowski framherja FC Bayern.

Thomas Tuchel stjóri Chelsea hefur mikið álit á Lewandowski en pólski framherjinn vill komast burt frá Bayern í sumar.

Barcelona hefur mikinn áhuga á Lewandowski en nú ætlar Chelsea að kanna hvort félagið geti krækt í hann.

Chelsea keypti Romelu Lukaku síðasta sumar en framherjinn frá Belgíu hefur ollið miklum vonbrigðum og Tuchel virðist ekki hafa mikla trú á honum.

Tuchel gæti reynt að keyra á Lewandowski sem er einn besti framherji í heimi og enska deildin gæti heillað hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Umtiti gæti haldið heim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir þá fyrir að hafa borgað fjóra milljarða

Hraunar yfir þá fyrir að hafa borgað fjóra milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórleikur í Lengjudeildinni í beinni á Hringbraut í kvöld

Stórleikur í Lengjudeildinni í beinni á Hringbraut í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór formlega án félags í dag

Gylfi Þór formlega án félags í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítalir gera breytingu sem gæti boðið upp á mikla dramatík

Ítalir gera breytingu sem gæti boðið upp á mikla dramatík
433Sport
Í gær

Rúnar Alex segir frá því hvar hann langar mest að spila – „Draumur sem ég hef átt í einhver ár“

Rúnar Alex segir frá því hvar hann langar mest að spila – „Draumur sem ég hef átt í einhver ár“
433Sport
Í gær

Verður þetta byrjunarliðið sem Erik ten Hag treystir á í vetur?

Verður þetta byrjunarliðið sem Erik ten Hag treystir á í vetur?