fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Salah klár í slaginn fyrir leikinn gegn Real Madrid

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 21:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah segist vera klár í slaginn fyrir úrslitaleikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni þann 28. maí næstkomandi.

Salah fór meiddur af velli eftir rúmlega hálftíma leik er Liverpool mætti Chelsea í úrslitaleik enska bikarsins í dag. Liverpool vann leikinn í vítaspyrnukeppni eftir markalaust jafntefli í framlengingu.

Virgil van Dijk fór meiddur af velli undir lok venjulegs leiktíma og Joel Matip kom inn á í hans stað. Jurgen Klopp sagði þó að meiðsli Hollendingsins væru ekki jafn slæm og meiðsli Salah.

Aðspurður í lok leiks hvort Salah yrði klár í slaginn gegn Real Madrid sagði Egyptinn: „Já, ég er góður!“

Liverpool á enn möguleika á að vinna fjórfalt í ár en liðið hefur þegar tryggt sér enska deildarbikarinn og enska FA bikarinn. Lærisveinar Jurgen Klopp eru þremur stigum á eftir Man City þegar tvær umferðir eru eftir og leika eins og áður segir til úrslita í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum