fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
433Sport

Lykilmaður Tottenham frá út tímabilið

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 10:10

Christian Romero og Kai Havertz (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Christian Romero leikur ekki meira með Tottenham á tímabilinu vegna mjaðmameiðsla. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, hefur staðfest þetta.

Romero var ekki í leikmannahóp Tottenham í 3-0 sigri liðsins gegn erikfjendunum í Arsenal á fimmtudagskvöld. Romero hefur verið lykilmaður í öftustu línu hjá Spurs síðan hann kom frá Juventus í fyrrasumar.

Argentínumaðurinn var áður fjarverandi í þrjá mánuði vegna meiðsla í nára fyrr á tímabilinu.

Spænski bakvörðurinn Sergio Regulion er einnig meiddur og spilar ekki síðustu tvo leiki Spurs á leiktíðinni. Tottenham er einu stigi á eftir Arsenal í fjórða sætinu þegar tvær umferðir eru eftir.

Tottenham tekur á móti Burnley í hádeginu á sunnudaginn en Arsenal ferðast til St James’ Park þar sem liðið mætir Eddie Howe og lærlingum hans í Newcastle á mánudagskvöld.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu