fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Lewandowski vill burt frá Bayern

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 19:20

Robert Lewandowski / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Robert Lewandowski ætlar sér ekki að vera áfram hjá Bayern Munchen á næstu leiktíð. Þetta staðfestir Has­an Sali­hamidzic, yfirmaður knatt­spyrnu­mála hjá félaginu.

Ég ræddi við Lewa og hann sagði mér að hann vill ekki framlengja samning sinn við okkur og vill yfirgefa félagið,“ sagði Salihamidzic í samtali við Sky í Þýskalandi.

Hann segist vilja prófa eitthvað nýtt en við höfum ekki breytt afstöðu okkar. Lewa er samningsbundinn til 30. júní 2023. Það er staðreynd,“ bætti hann við.

Pólverjinn tjáði sig sjálfur um málið eftir 2-2 jafntefli Bayern gegn Wolfsburg í dag. „Ég get staðfest að ég ræddi við Hasan og sagði honum frá ákvörðun minni. Ég mun ekki skrifa undir nýjan samning við Bayern,“ sagði Lewandowski.

Báðir aðilar þurfa að huga að framtíðinni. Við verðum að finna bestu lausnina fyrir báða aðila,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Í gær

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist
433Sport
Í gær

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku