fbpx
Föstudagur 20.maí 2022
433Sport

Leikmenn Man United flugust á

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 13:47

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Manchester United flugust á á æfingu liðsins á föstudag. Það eru enskir miðlar sem segja frá.

Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri liðsins, þurfti að stía leikmönnunum í sundur og var æfingunni slúttað í kjölfarið.

Ekki er sagt hvaða leikmenn þetta voru. United hefur aðeins unnið tvo af síðustu níu leikjum sínum í öllum keppnum undir stjórn Rangnick en Erik Ten Hag tekur við stjórnvölunum að yfirstandandi tímabili loknu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag mættur til London – Hundtryggur aðstoðarmaður Ferguson með í för

Ten Hag mættur til London – Hundtryggur aðstoðarmaður Ferguson með í för
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bæði Wolves og Aston Villa hafa mikinn fjárhagslegan hag af því að tapa um helgina

Bæði Wolves og Aston Villa hafa mikinn fjárhagslegan hag af því að tapa um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Víkingur burstaði Grindavík

Lengjudeild kvenna: Víkingur burstaði Grindavík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski boltinn: Burnley sótti dýrmætt stig á Villa Park – Jafnt hjá Chelsea og Leicester

Enski boltinn: Burnley sótti dýrmætt stig á Villa Park – Jafnt hjá Chelsea og Leicester