fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Enski bikarinn: Byrjunarliðin í úrslitaleiknum – Lukaku og Diaz byrja

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 14:51

Luis Diaz og liðsfélagar hans / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Leikið verður á Wembley vellinum í Lundúnum og hefst leikurinn klukkan 15:45 að íslenskum tíma.

Liðin mættust í úrslitum deildarbikarsins í lok febrúar þar sem Liverpool hafði betur í vítaspyrnukeppni eftir markalausan leik. Liverpool vann síðast ensku bikarkeppnina árið 2006 þegar Steven Gerrard og félagar lögðu West Ham í dramatískum úrslitaleik.

Þetta er þriðji úrslitaleikur Chelsea í keppninni á jafnmörgum árum en félagið vann síðast bikarinn árið 2018 undir stjórn Antonio Conte.

Byrjunarlið Liverpool
Alisson; Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson, Henderson, Thiago, Keita, Salah, Mane, Diaz

Byrjunarlið Chelsea
Mendy; Chalobah, Rudiger, Silva; James, Jorginho, Kovacic, Alonso; Mount, Lukaku, Pulisic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Í gær

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist
433Sport
Í gær

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku