fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433

U16 aftur í eldlínunni á morgun – Unnu góðan sigur í fyrsta leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U16 karla mætir Sviss á föstudag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.

Leikurinn hefst kl. 16:00 og fer hann fram á Asarums IP í Svíþjóð.

Íslenska liðið vann frábæran 2-0 sigur gegn Svíþjóð í fyrsta leik sínum á mótinu á miðvikudag. Síðasti leikur Íslands á mótinu verður svo gegn Írlandi á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar opinberar nýjan landsliðshóp: Hákon Arnar fær tækifæri – Aron Einar ekki í hóp

Arnar opinberar nýjan landsliðshóp: Hákon Arnar fær tækifæri – Aron Einar ekki í hóp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool á æfingu dagsins

Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool á æfingu dagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar