fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Spænski boltinn: Real lék á alls oddi og sendi andstæðinginn niður um deild

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 21:37

Vinicius Junior skoraði þrennu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid, sem þegar er orðið Spánarmeistari, rúllaði yfir Levante í La Liga í kvöld og felldi um leið síðarnefnda liðið um deild. Leikið var á Santiago Bernabeu.

Heimamenn léku á alls oddi í fyrri hálfleik og leiddu 4-0 eftir hann með mörkum frá Ferland Mendy, Karim Benzema, Rodrygo og Vinicius Junior. Luka Modric lagði upp þrjú markanna.

Í seinni hálfleik bætti Vinicius tveimur mörkum við og fullkomnaði því þrennu sína. Lokatölur 6-0.

Real er með tólf stiga forskot á Barcelona á toppi deildarinnar og er, sem fyrr segir, þegar orðið meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool