fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Orðið ljóst hver verður á flautunni í París – Var á staðnum í Kænugarði fyrir fjórum árum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þann 28. maí. Leikið verður í París.

Dómarinn sem dæmir leikinn er Clement Turpin. Hann er franskur og hefur dæmt sjö leiki í Meistaradeildinni á þessari leiktíð.

Turpin hefur dæmt þrjá leiki hjá Liverpool áður. Enginn hefur tapast.

Þá var Frakkinn fjórði dómari er þessi lið mættust í úrslitaleik keppninnar árið 2018 í Kænugarði. Þá vann Real Madrid 3-1 á kvöldi sem stuðningsmenn Liverpool vilja líklega gleyma. Mohamed Salah fór meiddur af velli eftir viðskipti við Sergio Ramos eins og frægt er orðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Í gær

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist
433Sport
Í gær

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku