fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Þorvaldur fær strax verkefni þrátt fyrir ítrekuð mistök í Efra-Breiðholti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 09:30

© 365 ehf / Daníel Rúnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn, Þorvaldur Árnason gerði sig sekan um mjög slæm mistök á sunnudag þegar Víkingur heimsótti Leikni í Bestu deild karla.

Líklega hefði Víkingur átt að fá þrjár vítaspyrnur í leiknum en Þorvaldur og hans teymi svaf á verðinum.

Í stærstu deildum fótboltans tíðkast það oft að dómarar séu settir til hliðar í eina umferð eftir slaka dómgæslu.

Þorvaldur þarf þó ekki að hafa áhyggjur af slíku en sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson vekur athygli á því.

Þorvaldur verður á flautunni þegar Skagamenn heimsækja Val í Bestu deild karla á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Í gær

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist
433Sport
Í gær

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku