fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Tölfræði sem Ralf Rangnick vill helst ekki sjá

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 9. apríl 2022 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tók á móti Manchester United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Leikurinn var ekki sá fjörugasti og var lítið um góð færi á báða bóga. Gestirnir voru meira með boltann en ógnuðu lítið.

Eina mark leiksins gerði hinn ungi Anthony Gordon á 27. mínútu.

Heimamenn börðust fyrir stigunum í lokin, enda eru þau ansi mikilvæg í fallbaráttunni.

Eftir leikinn í dag er Ralf Rangnick, stjóri Man Utd, aðeins með 47% sigurhlutfall með Man Utd í ensku úrvalsdeildinni. Það er það lægsta sem nokkur stjóri liðsins í nokkurri keppni hefur verið með.

Rangnick tók við stjórn liðsins til bráðabirgða af Ole Gunnar Solskjær seint á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“