fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Enski boltinn: Tottenham á svakalegu flugi – Son magnaður

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 9. apríl 2022 18:26

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er í miklu stuði í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik dagsins.

Heung-Min Son kom Tottenham yfir strax á 3. mínútu leiksins. Heimamenn voru betri aðilinn heilt yfir í fyrri hálfleiknum en tókst ekki að jafna.

Gestirnir gengu hins vegar algjörlega frá leiknum í seinni hálfleik. Dejan Kulusevksi tvöfaldaði forystu þeirra á 50. mínútu. Stundarfjórðungi síðar skoraði Son sitt annað mark.

Son fullkomnaði svo þrennu sína með fjórða marki Tottenham á 71. mínútu. Lokatölur 0-4.

Tottenham er í fjórða sæti deildarinnar með 57 stig, 3 stigum meira en Arsenal sem á leik til góða.

Villa situr í tólfta sæti með 36 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Í gær

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Í gær

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin