fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Er Everton að fara að falla? – Sjáðu erfiða leiki sem liðið á eftir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley tók á móti Everton í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Nathan Collins kom heimamönnum yfir á 12. mínútu leiksins. Fimm mínútum síðar fékk Everton víti og fór Richarlison á punktinn og skoraði.

Skömmu fyrir leikhlé fékk Everton svo annað víti sem Richarlison skoraði sömuleiðis úr. Burnley jafnaði leikinn á 57. mínútu með marki Jay Rodriguez.

Staðan var jöfn þar til á 85. mínútu. Þá skoraði Maxwel Cornet sigurmark leiksins. 3-2 sigur Burnley staðreynd. Liðið er áfram í 18. sæti, nú með 24 stig, aðeins stigi á eftir Everton. Liðin hafa leikið jafnmarga leiki.

Everton á mjög erfiða leiki eftir og undir stjórn Frank Lampard hefur ekkert gengið. Í næstu fimm leikjum á liðið tvo leiki gegn Leicester, að auki eru leikir gegn Manchester United, Liverpool og Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“