fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Svona er ástandið á Akureyri þegar 14 dagar eru í veisluna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. apríl 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru 14 dagar í að KA á að spila sinn fyrsta heimaleik í Bestu deild karla á Akureyri. Öllum er þó ljóst að leikurinn fer ekki fram þar.

Aðstæður á Akureyri eru ekki góðar til að hefja knattspyrnumót svo snemma á vorin. KA á að mæta Leikni þann 20 apríl á Greifavellinum.

Verið er að vinna að nýjum heimavelli KA sem verður á heimasvæði félagsins en þar verður gervigras.

Sævar Pétursson framkvæmdarstjóri KA birti mynd af heimasvæði félagsins í dag. „4 dagar í fyrsta heimaleik. Alveg sama hvað mönnum finnst þá er gervigrasið framtíðin á Akureyri. Ekki nema ca 15 cm af snjó sem komu í nótt,“ skrifar Sævar.

Ljóst er að KA mun spila sína fyrstu heimaleiki á Dalvík en leikurinn er þó enn skráður á Greifavöllinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Í gær

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn