fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Rangnick mun aðeins starfa í örfáa daga í mánuði hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. apríl 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick mun aðeins vinna sex daga í mánuði hjá Manchester United þegar hann verður gerður að ráðgjafa í sumar.

Þýski þjálfarinn tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United í nóvember en lætur af störfum í sumar.

Þegar hann gerðist þjálfari var gengið frá því að Rangnick yrði í hlutverki ráðgjafa.

Ensk blöð segja frá því að Rangnick verði í litlu hlutverki og muni aðeins starfa 144 daga yfir árin tvö sem ráðgjafa.

Öll vötn renna til þess að Erik ten Hag verði nýr stjóri liðsins en Mauricio Pochettinho er einnig nefndur til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar