fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

PSG setur stóru seðlana á borðið fyrir Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. apríl 2022 15:04

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG í Frakklandi hefur sett stóru seðlana á borðið í þeirri von um að fá Paul Pogba frítt frá Manchester United í sumar.

Pogba er samningslaus í sumar og allt vatn rennur til þess að hann yfirgefi United í annað sinn á ferlinum.

United borgaði 89 milljónir punda fyrir Pogba sumarið 2016 en hann hefur ekki fundið takt sinn á Englandi.

Samkvæmt Manchester Evening News hefur PSG nú sett sig í samband við Mino Raiola umboðsmann Pogba og boðið honum samning.

Taldar eru ágætis líkur á því að franski landsliðsmaðurinn haldi heim til Frakklands en Juventus og Real Madrid hafa einnig verið nefnd til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Í gær

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu