fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Klopp varar stuðningsmenn við – ,,Þá væri eitthvað að keppninni“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. apríl 2022 21:48

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool heimsótti Benfica í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðið leiddi verðskuldað eftir fjörugan fyrri hálfleik. Ibrahima Konate kom þeim yfir á 17. mínútu með skallamarki eftir hornspyrnu sem Andy Robertson tók.

Sadio Mane tvöfaldaði forystu Liverpool á 34. mínútu. Trent Alexander-Arnold átti þá frábæra sendingu fram völlinn á Luis Diaz sem skallaði boltann fyrir fætur Mane sem potaði boltanum í netið.

Darwin Nunez minnkaði muninn fyrir Benfica með marki eftir fyrirgjöf Rafa Silva. Heimamenn voru öflugir í kjölfarið en tókst ekki að finna netið á ný. Fyrrum Porto-maðurinn Diaz innsiglaði svo 1- 3 sigur gestanna með marki á 87. mínútu.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir einvíginu hvergi nærri lokið. ,,Einvígið er ekki búið. Við vitum það. Ég vildi að við hefðum ekki gefið þeim tækifærið (til að skora) en svona er fótboltinn, þeir áttu markið líka skilið.“

,,Þetta er útivöllur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Ef þetta væri auðvelt þá væri eitthvað að keppninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“
433Sport
Í gær

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Í gær

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“
433Sport
Í gær

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United