fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Man Utd fær góðar fréttir varðandi ten Hag

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 2. apríl 2022 12:15

Erik Ten Hag / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist æ líklegra að Erik ten Hag verði næsti stjóri Manchester United.

Ralf Rangnick er bráðbirgðastjóri Man Utd eins og er en nýr stjóri tekur við eftir þessa leiktíð.

Nú í morgun greindi Mirror frá því að Man Utd hafi komist að því að klásúla væri í samningi ten Hag sem hann skrifaði undir við félag sitt, Ajax, fyrir ári síðan sem gerir honum kleyft að taka við öðru liði ef það borgar 1,68 milljónir punda fyrir þjónustu hans.

Upprunalega hélt Man Utd að félagið þyrfti að borga Ajax nær 5 milljónum punda. Þetta eru því afar jákvæðar fréttir.

Ten Hag staðfesti í gær að viðræður við Man Utd hafi átt sér stað.

„Fólk þekkist í þessum heimi, það er eðlilegt að funda með aðilum frá öðrum félögum,“ sagði Ten Hag um stöðu mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Í gær

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn