fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Tvö skref áfram og svo eitt til baka: „Þetta er vandræðalegt og vanvirðing við okkur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. apríl 2022 14:00

Sara Björk Gunnarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins segir það vanvirðingu við kvennaknattspyrnu að spilað sé á æfingasvæði Manchester City á Evrópumótinu í sumar.

Íslenska liðið mætir Belgíu og Ítalíu á vellinum sem tekur sjö þúsund áhorfendur í sæti. Erfitt hefur verið fyrir Íslendinga að fá miða á völlinn.

„Ég er vonsvikinn með vellina sem við munum spila á. Við erum að spila á Evrópumótinu í Englandi, landi sem hefur marga stóra knattspyrnuleikvanga en við fáum að spila á æfingasvæði á velli sem getur tekið á móti 5 þúsund áhorfendum,“ sagði Sara Björk í hlaðvarpsþættinum Their Pitch.

,,Þetta er vandræðalegt og vanvirðing við okkur. Það hefur ekki verið gert ráð fyrir því að við gætum selt meira en 4 þúsund miða á okkar leiki og það er vanvirðing við kvennaknattspyrnuna.“

Nú þegar er uppselt á báða leiki íslenska liðsins á æfingasvæði City. ,,Kvennaknattspyrnan tekur tvö skref fram á við en svo gerast hlutir á borð við þessa og þá er tekið skref aftur á bak.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Í gær

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist
433Sport
Í gær

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku