fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Mjólkurbikar karla: Þægilegt hjá Lengjudeildarliðunum

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 10. apríl 2022 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ellefu leikir fóru fram í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla í gær.

Lengjudeildarlið Selfoss og Kórdrengja unnu stórsigra gegn sínum andstæðingum.

Selfoss vann 1-9 gegn Ísbirninum þar sem Gonzalo Zamorano skoraði þrennu. Gary Martin gerði tvö mörk í leiknum. Hin mörkin skoruðu þeir Jón Vignir Pétursson, Hrvoje Tokic og Chris Jastrzembski. Þá gerði Ísbjörninn eitt sjálfsmark.

Kórdrengir unnu þá 8-1 sigur á ÍH. Nýr leikmaður þeirra, Sverrir Páll Hjaltested, gerði tvö mörk í leiknum. Hin mörkin gerðu Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, Daði Bergsson, Óskar Atli Magnússon, Þórir Rafn Þórisson, Leonard Sigurðsson og Arnleifur Hjörleifsson.

KV, nýliðar í Lengjudeildinni, unnu þá 1-4 sigur á GG þar sem Grímur Ingi Jakobsson, Þorsteinn Örn Bernharðsson, Einar Már Þórisson og Ingólfur Sigurðsson gerðu mörk þeirra.

Öll úrslit gærdagsins
Hamrarnir 3-6 Samherjar
Kári 3-0 Árborg
Kórdrengir 8-1 ÍH
Hörður 1-5 Álftanes
Kormákur/Hvöt 0-3 Dalvík Reynir
Berserkir/Mídas 0-6 Víkingur Ó.
GG 1-4 KV
Kría 5-8 Uppsveitir
Sindri 6-0 Spyrnir
Ísbjörninn 1-9 Selfoss
Víðir 6-0 SR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar
433Sport
Í gær

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni
433Sport
Í gær

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur