fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Hafði Mourinho rétt fyrir sér um Hazard?

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. apríl 2022 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið gengið upp hjá Eden Hazard frá því hann kom til Real Madrid á 100 milljónir punda frá Chelsea árið 2019.

Hazard mætti of þungur til félagsins og hefur svo verið mikið meiddur.

Í ljósi stöðunnar á Belganum hafa orð knattspyrnustjórans Jose Mourinho frá árinu 2015 verið rifjuð upp. Hann var á þeim tíma stjóri Hazard hjá Chelsea.

,,Leik eftir leik er honum refsað af mótherjanum og dómararnir passa ekkert upp á hann. Það er möguleiki á því að einn daginn munum við ekki hafa neinn Eden Hazard,“ sagði Mourinho í þessu sjö ára gamla viðtali. Þarna kvartaði hann undan því hversu mikið brotið væri á Hazard.

Miðað við stöðuna á Hazard í dag má velta því upp hvort nokkuð hafi verið til í þessu hjá Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit