fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Þetta eru 30 launahæstu fótboltamenn í heimi – Ekki einn frá Liverpool kemst á lista

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. mars 2022 15:30

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Marca hefur birt lista yfir þrjátíu launahæstu knattspyrnumenn í heimi. Neymar hafði yfirburði á síðasta ári en hann þénaði 41,5 milljónir punda árið 2021.

Sjö milljarðar í kassa Neymar en Lionel Messi þénaði ögn minna. Gareth Bale þénaði svo meira en Cristiano Ronaldo.

Jadon Sancho stekkur upp listann og er nú 14 launahæsti leikmaður í heimi hjá Manchester United.

Athygli vekur að eitt besta knattspyrnufélag í Evrópu, Liverpool á ekki einn mann á listanum. Mo Salah er á höttunum á eftir betri launum en Liverpool hefur ekki viljað ganga að kröfum hans.

30 launahæstu knattspyrnumenn í heimi:
1) Neymar – £41.5m

2) Messi – £33.9m

3) Bale – £28.8m

4) Ronaldo – £26.8m

5=) Griezmann – £25.4m

Hazard – £25.4m

7) Mbappe – £22.4m

Mynd/Getty

8) De Bruyne – £21m

9) Benzema – £20.3m

10) De Gea – £19.8m

11=) Lewandowski – £19.5m

Busquets – £19.5m

13) Kroos – £18.6m

14) Sancho – £18.4m

15) Varane – £17.9m

16) Lukaku – £17.2m

17=) Neuer – £16.9m

Sane – £16.9m

Muller – £16.9m

Kimmich – £16.9m

Alba – £16.9m

Oblak – £16.9m

Alaba – £16.9m

Modric – £16.9m

Jack Grealish / Getty Images

25=) Grealish – £15.8m

Sterling – £15.8m

27=) Kante – £15.2m

Pogba – £15.2m

L Hernandez – £15.2m

Goretzka – £15.2m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert