fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

„Það er ýmislegt falið í þessum ársreikningum“

433
Sunnudaginn 27. mars 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um ársreikninga liða í Bestu deildinni í íþróttavikunni með Benna Bó sem er á dagskrá Hringbrautar öll föstudagskvöld klukkan 21. Baldur Sigurðsson, sérfræðingur um deildina sat í settinnu með Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs en Hörður skrifaði áhugaverða fréttaskýringu á fimmtudag um ársreikninga undir fyrirsögninni; Miklar launahækkanir á milli ára í íslenskum fótbolta.

„Það er ýmislegt falið í þessum ársreikningum,“ sagði Hörður sem sat og skoðaði tölur nánast alla vikuna. „Launin lækka þegar Covid skellur á en það sem samt 30-40-50 milljóna króna munur á launum milli ára, þannig launin eru að hækka sem er gott og gleðilegt,“ sagði Hörður.

video

Bent var á að skuldir félaga væru að aukast milli ára. Af þeim knattspyrnufélögum sem hafa skilað ársreikningum fyrir árið 2021 er skuldaaukning hjá flestum. Þannig hækka skuldir knattspyrnudeildar KR um 38 milljónir króna á milli ára.

„Ég er ekki sérfræðingur í þessu. Hef aðallega verið að þiggja launin en ég bið bara um, komandi úr leikmannaheiminum, að félögin hafi reksturinn þannig að það sé hægt að standa við sína samninga.

Það er alltaf verið að spenna bogann þannig ekki koma út sem forsvarsmaður félags og segja að launin séu of há ef þú ert að taka þátt í leiknum. En þetta þýðir, með hærri launum, ættum við að fá meiri gæði á fótbolta.“

Nánari umræðu um ársreikningana má sjá hér fyrir neðan. Meðal annars um hvernig liðin skila sínum ársreikningum en það er mjög mismunandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“
433Sport
Í gær

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Í gær

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“
433Sport
Í gær

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United