fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Sá ríkasti í heimi loks að finna fjölina

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 18. mars 2022 21:15

Faiq Bolkiah ásamt Elísabetu Englandsdrottningu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faiq Bolkiah, ríkasti knattspyrnumaður í heimi, er að finna sig hjá nýju liði, Chonburi FC í Tælandi.

Vængmaðurinn er einn af erfingjum Hassanal Bolkiah sem er metinn á 13 milljarða punda. Hann á því meira á bankabókinni en stórstjörnurnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Þrátt fyrir að koma úr svona ríkri fjölskyldu og vera hluti af konungsfjölskyldu Brunei þá hefur það ekki stoppað kappann frá því að reyna fyrir sér í fótboltanum.

Hann eyddi löngum tíma á Englandi en náði þó ekki að spila leik í aðalliði. Hann hefur spilað sex landsleiki fyrir Brunei og skorað eitt mark.

Bolkiah fór frá Leicester til Maritimo í Portúgal árið 2020 en lítið gekk upp hjá honum þar. Hann fór svo til Chonburi í kringum áramótin og gengur nokkuð vel þar að sögn erlendra miðla. Bolkiah hefur lagt upp þrjú mörk í tíu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“