fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Enski boltinn: Frábær endurkoma Leeds gegn tíu mönnum Wolves

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 18. mars 2022 22:06

Luke Ayling. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves tók á móti Leeds í kvöld í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Heimamenn leiddu 2-0 í hálfleik eftir mörk frá Jonny og Trincao.

Það stefndi í gott kvöld hjá Úlfunum en það breyttist þegar Raul Jimenez fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 53. mínútu.

Tíu mínútum síðar minnkaði Jack Harrison muninn fyrir Leeds og skömmu síðar jafnaði Rodrigo leikinn fyrir gestina.

Luke Ayling skoraði svo sigurmarkið á fyrstu mínútu uppbótartíma.

Wolves er í áttunda sæti deildarinnar með 46 stig. Leeds er í sextánda sæti með 29 stig, nú 7 stigum fyrir ofan fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert