fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Þetta gæti haft mikið að segja um það hvort Saka verði áfram hjá Arsenal – Liverpool fylgist grannt með stöðu mála

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. febrúar 2022 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti orðið erfitt fyrir Arsenal að fá ungstirni sitt, Bukayo Saka, til að skrifa undir nýjan samning við félagið ef það missir af Meistaradeildarsæti í vor. Þetta segja breskir miðlar.

Hinn tvítugi Saka hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarin tvö ár eða svo. Þá heilluðu frammistöður hans með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar einnig. Þetta hefur vakið athygli feiri félaga. Þar er Liverpool helst nefnt til sögunnar.

Arsenal er í hörkubaráttu við Manchester United, Tottenham og West Ham um sæti í Meistaradeildinni. Hvort að liðinu takist að landa fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni gæti haft mikil áhrif á það hvort Saka skrifi undir nýjan samning í sumar.

Arsenal vill helst ekki að Saka fari inn í síðustu tvö árin af samningi vængmannsins. Núgildandi samningur rennur út 2024.

Saka þénar um 35 þúsund pund á viku sem stendur. Arsenal er tilbúið til að hækka laun hans verulega.

Saka horfir til þess að aðrir ungir og spennandi enskir leikmenn, eins og Phil Foden og Jude Bellingham, spila í Meistaradeildinni á hverju tímabili. Saka vill vera með í þessum hópi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar