fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Rifta samningi sínum við West Ham í kjölfar dýraníðs – Kettirnir teknir af leikmanninum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 9. febrúar 2022 15:30

Mynd: Instagram/Kurt Zouma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitality, einn af aðal styrktaraðilum enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United hefur ákveðið að rifta samningi sínum við félagið í kjölfar dýraníðs eins af leikmönnum félagsins, Kurt Zouma. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Vitality í dag.

Ástæðan á bak við riftun samningsins er sú að Vitality þykir West Ham brugðist rangt við þegar að myndband af Zouma sparka og slá til kattar síns fór á flug á samfélagsmiðlum. Zouma var í byrjunarliði West Ham í gærkvöldi þegar að liðið tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Þá er annar styrktaraðili liðsins Kissimmee að íhuga samstarf sitt við félagið.

Zouma var í dag sektaður af West Ham United um 250.000 pund og mun sú fjárhæð renna beint til dýraverndunarsamtaka í Bretlandi. Þá hafa kettirnir verið teknir af leikmanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?