fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Liverpool horfir til stjörnu Leeds

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 19:00

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er enn með augastað á Raphinha, vængmanni Leeds, þrátt fyrir komu Luiz Diaz til til félagsins frá Porto í janúarglugganum. The Athletic segir frá þessu.

Hinn 25 ára gamli Raphinha hefur staðið sig vel á þessari leiktíð. Hann hefur skorað átta mörk og lagt upp tvö fyrir Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Brasilíumaðurinn hefur verið orðaður við stærri lið undanfarið.

Diaz spilar, líkt og Raphinha, úti á vængnum. Hann var fenginn til Liverpool til að auka breiddina fram á við, þar sem fyrir eru leikmenn á borð við Mohamed Salah, Sadio Mane, Roberto Firmino og Diogo Jota.

Salah, Mane og Firmino renna þó allir út á samning eftir næstu leiktíð. Gæti Liverpool því horft til framtíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta