fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
433Sport

West Ham áfram eftir framlengingu – Dagný með sigurmark í uppbótartíma

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 16:46

Dagný. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir skoraði eina mark leiksins í framlengingu er Reading tók á móti West Ham í 16-liða úrslitum enska bikarsins í dag.

Dagný byrjaði á varamannabekk West Ham en kom inn á þegar stundarfjórðungur var eftir af venjulegum leiktíma.

Hún skoraði svo sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks í framlengingu. West Ham er því komið í 8-liða úrslit.

Önnur úrslit dagsins í 16-liða úrslitum
Liverpool 0-4 Arsenal
Man Utd 1-4 Man City
Charlton 0-2 Everton
Durham 0-1 Birmingham
WBA 2-4 Coventry

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu